fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mætti á fyrsta leik Íslands á EM gegn Finnlandi í gær og tók svo morgunmat með liðinu í morgun.

Halla sá því miður 1-0 tap íslenska liðsins, sem átti ekki sinn besta dag, en hún gerði vel í að lyfta hópnum upp í morgunmatnum í dag.

„Hún mætti og var frábær, góð stemning í henni og gaf þeim gott pepp,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, annar aðstoðarþjálfara Íslands, við 433.is í dag.

Ísland leikur annan leik riðilsins gegn Sviss á sunnudag og lýkur riðlakeppninni, sem vonandi ekki keppni íslenska liðsins á mótinu, með leik við Noreg eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“