fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 12:00

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari er sammála þeirri ákvörðun dómarans að reka Hildi Antonsdóttur af velli í tapi Íslands gegn Finnlandi á EM á miðvikudag.

Hildur fékk sitt annað gula spjald snemma í seinni hálfleik í svekkjandi 1-0 tapi. Margir urðu steinhissa, enda leit út fyrir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði brotið af sér.

Í endursýningum mátti svo sjá að Hildur steig á leikmann Finna. Í samtali við 433.is í gær var Þorsteinn spurður að því hvort hann væri sammála dómnum daginn eftir leik.

„Já,“ sagði þjálfarinn einfaldlega. Hann og fleiri skildu þó hvorki upp né niður í dómnum í leiknum sjálfum.

„Ég sá þetta ekki. Karó segir við okkur að hún hafi stigið á hana svo við héldum það.“

Ítarlegt viðtal við Þorstein er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
Hide picture