fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir hjá nýju félagi en hann er orðinn leikmaður Al Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Jóhann Berg kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Al-Orobah.

Íslenski landsliðsmaðurinn hafði spilað með Al-Orobah í tæpt ár en hann gerði samning í Sádi Arabíu í ágúst í fyrra.

Jóhann Berg er þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi en hann lék með Burnley frá 2016 til 2024.

Al Dhafra var stofnað árið 2000 og leikur á fimm þúsund manna heimavelli og er nýbúið að tryggja sér sæti í efstu deild í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær