fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 19:19

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland spilaði við Finnland á EM kvenna.

Leikið var í Sviss en stelpurnar þurftu að sætta sig við 1-0 tap í opnunarleiknum sem verður að teljast svekkjandi.

Dagný ræddi við 433.is eftir leikinn og var að vonum svekkt með niðurstöðuna líkt og aðrir Íslendingar.

,,Þetta var svekkjandi og mér fannst við að mörgu leyti með þær þegar við vorum 11 inná og líka manni færri. Á góðum degi hefðum við skorað en þær skora gott mark og því miður náðum við ekki að setja boltann inn,“ sagði Dagný.

,,Við hefðum viljað skapað okkur meira og halda meira í boltann en seinni hálfleikur var betri sem er skrítið þar sem við vorum manni færri.

Dagný fer nánar yfir leikinn í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari