fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agla María Albertsdóttir ræddi við 433.is í kvöld eftir leik við Finnland á EM kvenna sem fer fram í Sviss.

Ísland tapaði opnunarleiknum 1-0 en spilaði manni færri rúman hálftíma sem gerði verkefnið erfitt fyrir stelpurnar.

,,Það var ekki eitthvað eitt móment þar sem þetta fór úrskeiðis hjá okkur. Við vorum ólíkar okkur stóran hluta leiksins og vorum ekki að þora að gera nógu mikið,“ sagði Agla.

,,Þetta er jafn leikur til að byrja með, fyrsti leikurinn á mótinu og við erum að mæta þéttu liði Finna. Þetta er oft svona í byrjun leikja en svo byrjaði þetta að opnast þegar leið á leikinn.“

,,Ég var steinhissa þegar ég sá að hún væri komin með rautt spjald, ég skildi ekkert í þessu. Ég hef ekki séð þetta aftur en mér skilst að þetta hafi ekki verið rautt spjald,“ sagði Agla um rauða spjaldið sem Ísland fékk en Hildur Antonsdóttir var rekin af velli með tvö gul spjöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari