fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er aðeins rúmur hálftími í fyrsta leik Íslands á EM. Stuðningsmenn eru farnir að týnast í stúkuna og stemning að myndast.

Kvennalandsliðið okkar er ansi vinsælt og þó svo að ekkert svakalega margir hafi verið komnir út í stúku urðu mikil fagnaðarlæti þegar þær komu út að hita upp um 50 mínútum fyrir leik.

Leikurinn í dag er gegn Finnlandi og eru Noregur og Sviss einnig í riðli Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið