fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Holding varnarmaður Crystal Palace og fyrrum leikmaður Arsenal er mættur til Sviss til að sjá íslenska landsliðið mæta Finnlandi í kvöld.

Holding er kærasti Sveindísar Jane Jónsdóttur sem er ein skærasta stjarna íslenska liðsins.

„Ég er spenntur, þetta er í fyrsta sinn sem ég fer á stórmót hjá konum. Þetta ætti að vera góður leikur, það myndi hjálpa íslenska liðinu mikið að vinna þennan leik,“ sagði Holding í samtali við 433.is í Sviss í dag.

Leikur Íslands og Finnlands hefst klukkan 16:00 í dag.

„Það er mikilvægt að vinna í dag.“

Holding er mættur að fylgjast með Sveindísi áður en hann þarf sjálfur að mæta á undirbúningstímabil en ástarsamband þeirra hefur vakið athygli. „Ég vona að Sveindís skori, ég þarf að æfa Víkingaklappið mitt.“

„Ég er með foreldrum Sveindísar og nýt þess að vera hérna, ég nýt þess að vera með íslensku fólki.“

„Þegar ég hef komið til Íslands um jólin, allir sem við sáum virtust þekkjast. Þetta er þéttur hópur af fólki, það eru allir að ræða saman.“

Viðtalið er í heild hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen