fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Juventus eru komnir í formlegar viðræður við Manchester United um Jadon Sancho. Sky Sports fjallar um málið.

Þar segir að United sé áfram að biðja um 25 milljónir punda og Juentus setji það ekki fyrir sig.

Vandræðin snúast hins vegar um launapakka Sancho sem hann er með hjá United, hann þarf að taka á sig launalækkun.

Sancho er með um 250 þúsund pund á viku hjá United en hann hafnaði Chelsea þegar félagið vildi lækka launin hans.

Sancho var á láni hjá Chelsea en nú er búist við að hann fari en United gæti þurft að borga hluta af launum hans í eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari