fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. júní 2025 21:30

Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Sveindís Jane Jónsdóttir er án efa ein skærasta stjarna íslenska kvennalandsliðsins, sem undirbýr sig af kappi fyrir EM sem hefst hér í Sviss á miðvikudag. Það var fjallað um hana í miðlinum The Athletic á dögunum.

Ísland á fyrsta leik mótsins gegn Finnum og er lykilatriði að vinna þar ef markmiðin, sem eru að fara upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit, eiga að ganga eftir. The Athletic, sem er stór miðill í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar og heyrir undir New York Times, fjallar vel um mótið.

Í umfjöllun um riðil Íslands, A-riðil, er fjallað um löng innköst Sveindísar, sem geta reynst mikið vopn fyrir íslenska liðið. The Athletic talar um þetta sem leynivopn Íslands. Hér að neðan má sjá dæmi.

Dagskrá Íslands á EM
2. júlí gegn Finnum
6. júlí gegn Sviss
10. júlí gegn Noregi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“