fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, fyrrum stjóri Liverpool, hefur sett mikla pressu á nýjan leikmann liðsins, Florian Wirtz, sem kom frá Bayer Leverkusen.

Wirtz er dýrasti leikmaður í sögu Englands en hann kostaði Liverpool 116 milljónir punda sem er engin smá upphæð.

Klopp viðurkennir að þessi upphæð sé galin en hann hótaði eitt sinn að kveðja fótboltann ef hann myndi kaupa leikmann á yfir 100 milljónir.

,,Það er ekki hægt að þræta fyrir það að þessi upphæð er ótrúleg. Þetta er upphæð sem leikmaður Liverpool áttar sig á ef hlutirnir ganga ekki upp í fyrstu þremur leikjunum,“ sagði Klopp.

,,Við erum öll sammála um það að við erum að tala um frábæran leikmann. Ég veit að ég sagði einu sinni að ég væri hættur ef við myndum borga 100 milljónir fyrir leikmann en heimurinn er að breytast. Markaðurinn er eins og hanner.“

,,Hann er stórkostlegur leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyrir öll félög. Hvort hann muni bæta núverandi Englandsmeistara verður að koma í ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar