fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss 

Evrópumótið hefst á morgun þegar Stelpurnar okkar mæta Finnum hér í Thun. Í samstarfi við Lengjuna ætlum við að smíða seðla í kringum leiki Íslands á mótinu.

Í þetta skiptið inniheldur seðillinn sigra Íslands og Noregs, en ef allt fer eftir bókinni eiga þau að vinna sína leiki.

Þá er því spáð að fjögur mörk eða fleiri verði skoruð í leik Spánar og Portúgal. Spánverjar eru ríkjandi heimsmeistarar og eiga fyrirfram að geta valtað yfir Portúgal.

Seðillinn
Ísland – Finnland: 1
Sviss – Noregur: 2
Spánn – Portúgal: Yfir 3,5 mörk
Stuðull: 5,40

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas