fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Graham fyrrum stjórnarmaður hjá Liverpool segir að Jurgen Klopp hafi fengið að velja það að kaupa Darwin Nunez frekar en Alexander Isak sumarið 2022.

Klopp hafði þá staðið sig frábærlega í starfi á Anfield og var komin með mikil völd, það var hans að velja.

Nú er Liverpool að reyna að selja Nunez eftir erfiða dvöl á Anfield og er Isak mikið orðaður við liðið.

Isak hefur raðað inn mörkum fyrir Newcastle og kostar meira en 100 milljónir punda, hann var áður hjá Real Sociedad.

„Jurgen hafði búið til árangur og með því komu völdin hans,“ segir Graham.

„Hann valdi á milli Nunez og Isak og valdi það að fá Nunez. Báðir voru ungir framherjar að gera vel í Evrópu, Erling Haaland var að fara til City og við höfðum ekki efni á því.“

„Jurgen vildi Nunez, ég get ekki skammað Jurgen fyrir það því oftar en ekki hafði hann rétt fyrir sér í svona málin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“