fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Graham fyrrum stjórnarmaður hjá Liverpool segir að Jurgen Klopp hafi fengið að velja það að kaupa Darwin Nunez frekar en Alexander Isak sumarið 2022.

Klopp hafði þá staðið sig frábærlega í starfi á Anfield og var komin með mikil völd, það var hans að velja.

Nú er Liverpool að reyna að selja Nunez eftir erfiða dvöl á Anfield og er Isak mikið orðaður við liðið.

Isak hefur raðað inn mörkum fyrir Newcastle og kostar meira en 100 milljónir punda, hann var áður hjá Real Sociedad.

„Jurgen hafði búið til árangur og með því komu völdin hans,“ segir Graham.

„Hann valdi á milli Nunez og Isak og valdi það að fá Nunez. Báðir voru ungir framherjar að gera vel í Evrópu, Erling Haaland var að fara til City og við höfðum ekki efni á því.“

„Jurgen vildi Nunez, ég get ekki skammað Jurgen fyrir það því oftar en ekki hafði hann rétt fyrir sér í svona málin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Í gær

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Í gær

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst