fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður út í félagið og neitar að fara – Vill fá margar milljónir í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, er bálreiður út í félagið og hefur hafnað því að semja við Monaco í Frakklandi.

Þetta kemur fram í spænska miðlinum Sport en Ter Stegen verður líklega ekki aðalmarkvörður Börsunga á næsta tímabili.

Þjóðverjinn er hundfúll með vinnubrögð Barcelona sem ákvað að semja við Joan Garcia, markvörð Espanyol, á dögunum.

Barcelona hefur reynt að selja Ter Stegen án árangurs en hann neitar að fara og hótar því að sitja út samning sinn sem rennur út 2028.

Hann gefur félaginu einn valkost og það er að borga upp restina af samningnum og þá mun hann samþykkja að semja við annað féæag.

Ter Stegen er 33 ára gamall og er einn launahæsti leikmaður Barcelona en fá félög virðast sýna honum áhuga þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“