fbpx
Sunnudagur 29.júní 2025
433Sport

Leikmönnum Chelsea og Benfica skipað að fara inn í klefa þegar stutt var eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Chelsea og Benfica í HM félagsliða hefur verið stöðvaður en hann er leikinn í Charlotte í Bandaríkjunum.

Chelsea er með 1-0 forystu þegar um 85 mínútur eru búnar en Reece James skoraði eina markið beint úr aukaspyrnu.

Vegna veðurs hefur leikurinn verið stöðvaður í um 30-40 mínútur en von er á eldingum nálægt vellinum.

Leikið er í 16-liða úrslitum en Chelsea hefur átt 12 skot að marki hingað til og Benfica aðeins þrjú.

Búist er við að viðureignin verði flautuð af stað á ný eftir um 20 mínútur en það mun koma í ljós á næstu mínútum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Pogba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

24 ára en hefur skorað 300 mörk á ferlinum

24 ára en hefur skorað 300 mörk á ferlinum
433Sport
Í gær

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja
433Sport
Í gær

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum
433Sport
Í gær

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Í gær

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres