fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 15:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror segir að Manchester United sé komið í bílstjórasætið um Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon.

Arsenal hefur einnig sýnt Gyokeres áhuga en líklegt er að Arsenal fari frekar í Benjamin Sesko.

Gyokeres er 27 ára gamall sænskur framherji sem Ruben Amorim keypti til Sporting.

Hann hefur raðað inn mörkum í Portúgal og er í stríði við félagið um að losna frá þeim í sumar.

United er að reyna að styrkja sóknarleik sinn en félagið hefur keypt Matheus Cunha og er að reyna að fá Bryan Mbeumo frá Brentford, Gyokeres gæti svo bæst við þann hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband