fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að Amorim vildi kaupa Cunha og Mbeumo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að leggja áherslu á það að kaupa þekktar stærðir úr enskum fótbolta þettta sumarið.

Enskir miðlar segja að það hafi verið ein af óskum Ruben Amorim að gera það. Fá leikmenn sem vitað er að ráða við hraðan og kraftinn sem er í deildinni.

United er búið að kaupa Matheus Cunha og er að ganga frá kaupum á Bryan Mbeumo sem báðir hafa staðið sig vel í enska boltanum.

United borgaði 62 milljónir punda fyrir Cunha frá Wolves og mun greiða svipaða upphæð til að fá sóknarmanninn frá Kamerún.

United var í vandræðum upp við mark andstæðingana á síðustu leiktíð en búist er við að liðið kaupi einnig hreinræktaðan framherja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag