fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir Bruno Fernandes að taka liðsfélaga sinn og bomba hann hressilega niður á fyrstu æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum fyrirliði Watford segir að Bruno Fernandes eigi að gefa Alejandro Garnacho kinnhest þegar undirbúningstímabil félagsins fer af stað.

Miklar umræður hafa skapast um það að Garnacho ákvað að klæðast Aston Villa treyju í sumarfríinu sínu.

United vill losna við Garnacho í sumar en hann og Ruben Amorim áttu fund fyrir lok tímabils þar sem kantmaðurinn fékk þau skilaboð.

„Þetta er ný kynslóð af fólki, ég þarf því að passa mig að hljóma ekki eins og gamall maður,“ sagði Deeney.

„Það þarf að gefa honum smá kinnhest, honum leiðist og ber ekki virðingu fyrir neinum.“

„Ef ég væri hjá United, þá myndi ég bomba hann niður á fyrstu æfingu ef ég væri Bruno Fernandes. Ég myndi gera það, ég er ekki að reyna að búa til fyrirsagnir.“

„Ég myndi negla hann og segja honum að þetta væri Manchester United og spyrja hvað hann væri að spá?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar