fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Búið að draga í Meistaradeildinni þar sem Breiðablik og Valur voru í pottinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 15:00

Frá leik Vals og Breiðabliks síðasta haust. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar kvenna, þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og Valur voru í pottinum í 2. umferð. Bæði liðin voru í efri styrkleikaflokki.

Breiðablik mætir í undanúrslitum sigurvegara riðils úr fyrstu umferð forkeppninnar. Þau lið sem koma þar til greina eru Cardiff City frá Wales, Athlone Town frá Írlandi og Agram frá Króatíu.

Liðið mætir svo Twente frá Hollandi eða Rauðu Stjörnunni frá Serbíu í seinni leik riðilsins. Takist Breiðablik að vinna undanúrslitaleikinn sinn er liðið öruggt með sæti í nýrri Evrópudeild sem hefst í haust.

Valur mætir Sporting Braga frá Portúgal í undanúrslitum síns riðils. Í seinni leiknum verður svo Inter frá Ítalíu eða Brann frá Noregi andstæðingur Vals.

Þau lið sem tapar í undanúrslitum fá tækifæri til að komast í nýja Evrópudeild sem hefst í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum