fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Gyokeres neitar að funda með Sporting til að hreinsa loftið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 21:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon neitar að mæta til fundar með félaginu til að hreinsa andrúmsloftið.

Gyokeres er í fýlu út við Sporting og telur félagið hafa svikið loforð um lækkaðan verðmiða í sumar.

Sænski framherjinn vill fara og er ofarlega á óskalista Arsenal en Manchester United hefur líka sýnt áhuga.

Sporting Lisbon vildi fá fund með Gyokeres og umboðsmanni hans til að laga stöðuna og ná sátt.

Gyokeres vill hins vegar ekki sjá það að funda með félaginu og vill að staðið verði við gefin loforð sem hann telur félagið hafa gefið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur