fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Jadon Sancho mun færa sig um set í sumar en hvert á eftir að koma í ljós.

Hann er kominn aftur til Manchester United eftir lánsdvöl hjá Chelsea, sem greiddi 5 milljóna punda sekt fyrir að tryggja sér ekki þjónustu hans endanlega að lánssamningnum loknum.

Sancho á ár eftir af samningi sínum við United. Hann skrifaði undir fimm ára samning þegar hann kom á 73 milljónir punda 2021 og þénar um 300 þúsund pund á viku. Er hann ekki sérlega spenntur fyrir því að taka á sig launalækkun.

United vill fá um 30 milljónir punda fyrir kantmanninn, sem hefur aldrei staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar á Old Trafford.

Sancho hefur verið orðaður við ítölsku liðin AC Milan og Napoli undanfarið. Einnig má nefna Aston Villa, hans gamla félag Dortmund og félög í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze