fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. júní 2025 22:00

Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Gareth Bale / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph er Gareth Bale einn aðalmaðurinn í hópi fjárfesta sem vilja kaupa Plymouth.

Hópur Bandaríkjamanna vill kaupa félagið og vilja að Bale verði í forsvari fyrir hópinn.

Bale átti magnaðan feril sem leikmaður en ákvað að hætta snemma og einbeita sér að öðru.

Plymouth féll úr næst efstu deild á síðustu leiktíð en Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður félagsins.

Guðlaugur Victor kom til Plymouth síðasta sumar en þá var Wayne Rooney stjóri liðsins en hann var rekinn á miðju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“