fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Ítölsku meistararnir hafa áhuga á að kaupa framherja Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur mikinn áhuga á því að kaupa Darwin Nunez framherja Liverpool í sumar en Liverpool virðist vilja losna við hann.

Liverpool borgaði 85 milljónir punda fyrir Darwin þegar hann kom frá Benfica sumarið 2022.

Þrátt fyrir ágæta spretti hefur Darwin ekki náð að festa sig í sessi og er oft á tíðum ansi seinheppinn upp við mark andstæðingana.

Antonio Conte stjóri Napoli er sagður hafa mikinn áhuga á því að fá Darwin sem á þrjú ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Al-NAssr reyndi að kaupa Darwin í janúar en Liverpool vildi ekki selja kappann á þeim tímapunkti.

Napoli er að ganga frá samningi við Kevin de Bruyne en ítölsku meistararnir vilja styrkja liðið sitt hressilega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar