fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Stjarna PSG orðuð við liðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 21:00

Bradley Barcola Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá kaupum á Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen en endalegur pakki verður í kringum 150 milljónir evra

Enskir miðlar segja að þarna sé Liverpool svo sannarlega ekki hætt á markaðnum en Milos Kerkez bakvörður Bournemouth er sagður næstur inn.

Félagið hefur fest kaup á Jeremie Frimpong en enskir miðlar segja að Bradley Barcola sóknarmaður PSG sé mögulega næsta skotmark.

Barcola datt á bekkinn hjá PSG á tímabilinu og gæti því viljað fara í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Í gær

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Í gær

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans