fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

City borgaði 18 milljarða fyrir mennina þrjá sem fara með þeim á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City reif fram 107 milljónir punda á nokkrum dögum til að styrkja hóp sinn fyrir HM félagsliða sem hefst í vikunni.

City kláraði kaup á Tijjani Reijnders miðjumanni AC Milan í gær fyrir 46 milljónir punda.

Hollenski miðjumaðurinn er öflugur en félagið keypt einnig Rayan Cherki frá Lyon í gær á 30 milljónir punda en kaupverðið gæti endað í 35 milljónum punda.

Þá keypti félagið Rayan Ait Nouri en vinstri bakvörðurinn var keyptur á 31 milljón punda frá Wolves.

Búist er við að heftið verði áfram á lofti hjá City síðar í sumar en hópur liðsins fyrir HM félagsliða er nú klár.

Cherki og Reijnders eru báðir miðjumenn en það er það svæði á vellinum sem Guardiola vildi helst styrkja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi