fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands – Fimm breytingar en engar fremst

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 17:36

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Norður-Írum í vináttulandsleik ytra í kvöld. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari hefur opinberað byrjunarlið sitt.

Íslenska liðið undirbýr sig af kappi fyrir undankeppni HM sem hefst í haust. Liðið vann sterkan 1-3 sigur á Skotum fyrir helgi, en Arnar gerir fimm breytingar frá þeim leik.

Þeir Hákon Rafn Valdimarsson, Daníel Leó Grétarsson, Logi Tómasson, Willum Þór Willumsson og Arnór Ingvi Traustason koma inn fyrir Elías Rafn Ólafsson, Hörð Björgvin Magnússon, Mikael Egil Ellertsson, Stefán Teit Þórðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson.

Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Willum Þór Willumsson
Arnór Traustason

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Andri Lucas Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu