fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Óþekkt kona allt í einu í sviðsljósinu vegna líkinda hennar og Bonnie Blue

Fókus
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:15

Bonnie Blue.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin bandaríska Katie Raymond hefur þurft að þola áreiti og breytta framkomu frá fólki eftir að umdeilda klámstjarnan Bonnie Blue byrjaði að gera allt það sem hún er svo umdeild fyrir. Eins og að sofa hjá ungum karlmönnum sem eru rétt skriðnir yfir átján ára – og leita þá sérstaklega uppi. Sofa hjá yfir þúsund manns á tólf klukkustundum, sofa hjá giftum karlmönnum og svo framvegis.

Það er óhætt að segja að Bonnie Blue sé ein frægasta og alræmdasta klámstjarnan í dag. Þó að fólk horfi ekki á efnið hennar veit það hver hún er og hvernig hún lítur út þar sem hún hefur verið reglulega í heimspressunni undanfarið ár vegna umdeildu uppátækjanna hennar.

@katie.org Replying to @chiaramichelazzzi maybe it’s not that deep, but it feels like it to me #fyp #storytime #dupe ♬ original sound – katie

Katie er ljóshærð, með blá augu og þykir lík Bonnie og hún er þreytt á því að heyra það. Hún segir frægðarsól Bonnie hafa skyggt á hana sem persónu. Fólk kemur allt öðruvísi fram við hana og verður hún fyrir áreiti vegna líkinda þeirra.

„Ég er ekki Bonnie Blue eftirlíking,“ segir hún í myndbandi á TikTok.

„Daglega er ég spurð hvort ég sé gellan sem svaf hjá þúsund karlmönnum. Það er komið öðruvísi fram við mig, spurt hvort ég sé heit fyrir varla löglegum gaurum og þó þetta sé grín, er það samt? Því það er verið að hlutgera mig,“ segir hún.

„Ég er líka byrjuð að hafa áhyggjur af öryggi mínu. Fólk kemur klárlega öðruvísi fram við mig síðan þetta byrjaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 1 viku

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 1 viku

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 1 viku

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“