fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tuchel bendir á áhugaverðan hlut – Segir Liverpool og Arsenal með rosalegt forskot á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:00

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins segir að Liverpool og Arsenal hafi gríðarlega forskot á keppninauta sína á næstu leiktíð.

Tuchel telur að Manchester City og Chelsea muni finna fyrir því að hafa tekið þátt í HM félagsliða sem hefst í vikunni.

Mótinu lýkur 15 júlí og eftir það munu leikmenn þessara félaga fara í sumarfrí, þeir munu því varla æfa neitt áður en enska deildin hefst um miðjan ágúst.

„Þetta mun hafa gífurleg áhrif og er rosalegt forskot fyrir Liverpool og Arsenal á næstu leiktíð að vera ekki með á HM,“ segir Tuchel.

„Þetta verður góð reynsla fyrir leikmenn að fara á þetta mót svo þetta er beggja blands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy