fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tvöföld skipting hjá félaginu – Stjóri kvennaliðsins fær líka sparkið

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou er ekki sá eini sem hefur fengið sparkið frá Tottenham en maður að nafni Robert Vilahamn hefur verið rekinn frá sama félagi.

Postecoglou var fyrir helgi látinn fara frá Tottenham eftir slæmt gengi í ensku úrvalsdeildinni en liðinu tókst þó að vinna Evrópudeildina.

Nú hefur þjálfari kvennaliðs Tottenham, Robert Vilham, einnig kvatt félagið sem hafnaði í 11. sæti efstu deildar „WSL.“

Þetta var versti árangur kvennaliðs Tottenham í sögu efstu deildar en liðið vann aðeins fimm leiki og tapaði þá 12 ásamt því að gera fimm jafntefli.

Það eru því þónokkrar breytingar gerðar hjá Tottenham í sumar en bæði kvenna og karlaliðið munu fá inn nýtt þjálfarateymi ásamt því að ráða aðalþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli