fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Carrick rekinn úr starfi eftir erfiðar vikur undir lok tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri Middlesbrough. Hann var sá stjóri sem hafði verið lengst í starfi í Championship deildinni.

Carrick gerði nýjan þriggja ára samning við Middlesbrough fyrir ári síðan.

Carrick náði ekki að koma Middlesbrough í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni og var það mikil vonbrigði fyrir félagið.

Boro endaði tímabilið illa og vann bara einn af síðustu sex leikjunum, liðið endaði í tíunda sæti deildarinnar.

Liðið var hins vegar bara fjórum stigum frá umspili en liðið fann ekki nógu mikinn stöðugleika á tímabilinu.

Carrick var í sínu fyrsta starfi sem stjóri en hann hafði tímabundið stýrt Manchester United í nokkra leiki. Jonathan Woodgate og fleiri aðstoðarmenn Carrick voru einnig látnir fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann