fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hvetur United í að leita til Klopp – ,,Gæti gert stórkostlega hluti“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, goðsögn Arsenal, er á því máli að Manchester United eigi að reyna við engan annan en Jurgen Klopp í sumar.

Keown telur að Klopp gæti gert mjög góða hluti sem stjóri United, annað en kannski Ruben Amorim sem tók við í nóvember á síðasta ári og hefur skilað litlu sem engu.

Klopp er goðsögn í augum stuðningsmanna Liverpool og eru litlar sem engar líkur á að hann muni taka skrefið á Old Trafford.

,,Eftir svona mörg töð þá hef ég enn áhyggjur af því að þetta sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United,“ sagði Keown.

,,Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig þeir byrja næsta tímabil en þeir gætu gert verri hluti en að sækja Klopp til að þjálfa liðið.“

,,Ég tel að hann gæti gert stórkostlega hluti hjá félaginu og ég trúi því að þeir þurfi mann með meiri reynslu til að taka við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“