fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Edda Sif fyrsta konan sem er formaður í 69 ára sögu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í dag í sal Blaðamannafélags Íslands. Tómas Þór Þórðarson sem hefur verið formaður SÍ undanfarin sex ár gekk úr samtökunum og því var kosið um nýjan formann. Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV var kjörinn formaður SÍ til næstu tveggja ára.

Edda var áður ritari stjórnar samtakanna og hafði verið frá árinu 2019. Hún er jafnframt fyrsta konan í 69 ára sögu Samtaka íþróttafréttamanna til að taka við formennsku.

Valur Páll Eiríksson (Sýn) var kjörinn ritari og kemur hann nýr inn í stjórnina. Þá er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (RÚV) áfram gjaldkeri. Þorkell hefur átt sæti í stjórninni frá árinu 2013. Varamenn eru áfram Sindri Sverrisson (Sýn) og Einar Örn Jónsson (RÚV). Allir eru þeir kjörnir til eins árs setu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands