fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Annar stjóri sögunnar til að vinna þrennuna með tveimur mismunandi liðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vann í kvöld Meistaradeildina í fyrsta sinn en liðið mætti Inter Milan í úrslitaleiknum.

Þeir frönsku léku á alls oddi í þessum leik og hinn ungi Desire Doue átti sannkallaðan stórleik í öruggum sigri.

Doue lagði upp og skoraði tvö mörk í 5-0 sigri á þeim ítölsku sem sáu aldrei til sólar í þessari viðureign.

Þetta er í fyrsta sinn sem PSG vinnur Meistaradeildina og má svo sannarlega segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður.

Luis Enrique, stjóri PSG, varð í kvöld aðeins sá annar í sögunni til að vinna þrennuna með tveimur félagsliðum en hann gerði slíkt hið sama með Barcelona árið 2015.

Hinn maðurinn er Pep Guardiola sem er í dag stjóri Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar