fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Segir eigendur skemmtistaða í Reykjavík þurfa að gera ráðstafanir ef sögurnar um stórstjörnuna eru sannar

433
Föstudaginn 30. maí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Steven Caulker ku vera á leið í Stjörnuna í Bestu deild karla. Um er að ræða ansi stórt nafn í samhengi við íslenska boltann.

Caulker hefur spilað fyrir lið á borð við Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni fyrr á ferlinum, en þessi 33 ára gamli leikmaður hefur annars komið víða við. Var hann síðast í tyrknesku B-deildinni í fyrra.

Þetta var rætt í hlaðvarpinu Þungavigtin í dag, en miðað við sem fram kom þar hatar Caulker ekki að fara út á lífið.

„Mínir menn segja að ef hann skrifi undir við Stjörnuna þurfi Sindri og þeir á Auto að ræsa út aukamannskap,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson þar.

Auto er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborg Reykjavíkur og spurning hvort Caulker líti þar við, skrifi hann undir í Garðabænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ