fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Fyrrum aðstoðarmaður Klopp til Manchester City?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. maí 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Lijnders, fyrrum aðstoðarmaður Jurgen Klopp hjá Liverpool, gæti komið inn í teymi Pep Guardiola hjá Manchester City á næstu leiktíð.

Lijnders hætti hjá Liverpool á sama tíma og Klopp og tók við sem stjóri Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar gekk hins vegar ekki nógu vel og var hann rekinn í desember.

Nú gæti Lijnders tekið að sér starf sem aðstoðarmaður á ný en er samt ekki sá eini á blaði, heldur er Kolo Toure það einnig.

Þessi fyrrum varnarmaður City, sem og Arsenal og Liverpool, hefur áður stýrt Wigan sem aðalþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig