fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Frábær endurkoma Chelsea – Sancho skoraði og Palmer lagði upp tvö þegar liðið kláraði Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann 4-1 sigur á Real Betis í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld þar sem liðið átti frábæra endurkomu í síðari hálfleik.

Real Betis komst yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 í hálfleik fyrir þá spænsku.

Chelsea setti hins vegar í gírinn og Cole Palmer lagði upp fyrstu tvö mörkin í þeim síðari fyrir Enzo Fernandez og Nicolas Jackson.

Varamaðurinn, Jadon Sancho bætti svo við þriðja markinu og minnti á ágæti sitt.

Það var svo Moises Caicedo sem rak síðasta naglann í kistu Betis og 4-1 sigur Chelsea staðreynd.

Chelsea hefur þar með klárað Evrópu en liðið hefur unnið Meistaradeildina, Evrópudeildina og nú Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika