fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Magnaður tölfræðimoli sem undirstrikar gríðarlegan mun á Liverpool og Manchester United í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að fornu erkifjendurnir Liverpool og Mancester United séu á mismunandi stað í dag. Lokaniðurstaða ensku úrvalsdeildarinnar segir allt sem segja þarf.

Eins og flestir vita varð Liverpool Englandsmeistari á sannfærandi hátt en United hafnaði aftur á móti í 15. sæti deildarinnar.

42 stig skildu liðin að, en það er mesta bil milli þessara liða í sögu efstu deildar á Englandi. United vonast til að brúa bilið á ný eftir að Ruben Amorim stokkar hressilega upp í leikmannahópnum í sumar.

Þetta var 20. deildartitill Liverpool, en United er einmitt með jafnmarga. Þetta eru langsigursælustu lið landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Í gær

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Í gær

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram