fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 07:30

Bryan Mbeumo (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanja Milinkovic-Savic markvörður Torino er einn af þeim sem er sterklega orðaður við Manchester United í sumar.

Búist er við nokkrum breytingum á Old Trafford en Matheus Cunha er sagður koma fyrstur og að það ætti að klárast í vikunni.

Búist er við að United reyni einnig að kaupa Liam Delap frá Ipswich á næstu dögum.

Telegraph segir að United vilji eining fá Bryan Mbeumo sóknarmann Brentford í sumar og búa til nýja sóknarlínu.

Þetta gætu orðið helstu kaup United í sumar ef Ruben Amorim fær að ráða för.

Svona gæti liðið hjá United þá litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu