fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum

433
Mánudaginn 26. maí 2025 18:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona Íslands var mætt til Englands um helgina þar sem unnusti hennar Rob Holding var að spila mikilvægan leik.

Holding er leikmaður Sheffield United en liðið tapaði í úrslitum gegn Sunderland um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Holding var ónotaður varamaður í leiknum en Sveindís fer með honum í gleðskap eftir leik eftir vonbrigðin.

Nokkrir stuðningsmenn Sheffield hafa látið í sér að heyra að leikmennirnir hafi farið að skemmta sér saman eftir vonbrigðin.

Sveindís mætti með Holding í gleðskapinn en landsliðskonan er á leið á Evrópumótið með íslenska landsliðinu.

Sveindís og Holding hafa verið saman undanfarna mánuði en Holding lék lengi vel með Arsenal en er í eigu Crystal Palace.

@charliebarriball4

Sheffield United Players clearly taking the Failure from Wembley well🙃

♬ original sound – Charlie Barriball

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“