Samantekt hefur verið gerð á launapökkum hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni en miðað er við alla ársreikninga fyrir tímabilið 2023/2024.
Ekki er búið að loka liðnu tímabili en rekstrarár liða er fram til 1 júlí.
Manchester City er með stærsta launapakkann á Englandi en Englandsmeistarar Liverpool eru með næst stærsta pakkann.
City hefur nokkra yfirburði en Manchester United er rétt á eftir Liverpool þegar kemur að launapakka.
Athygli vekur hversu vel Newcastle er að gera miðað við launapakka eins og sjá má hér að neðan.