fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. maí 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez vill ólmur komast til Real Madrid í sumar, ef marka má spænska blaðið Mundo Deportivo.

Miðjumaðurinn á enn sjö ár eftir af samningi sínum við Chelsea, en hann gekk í raðir félagsins fyrir 106 milljónir punda frá Benfica árið 2023.

Hinn 24 ára gamli Fernandez vill þó komast til Spánar ef marka má þessar fréttir og fjallar Mundo Deportivo um að hann sé þegar farinn að skoða fasteignir í höfuðborginni.

Ljóst er að Fernandez yrði þó ekki ódýr. Hann er enn lykilhlekkur í liði Chelsea og á, sem fyrr segir, ansi mikið eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu