fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að fá sig fullsadda á nokkrum leikmönnum og létu margir það í ljós á samfélagsmiðlum eftir tap gegn Tottenham í kvöld.

Liðin mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og vann Tottenham 1-0 sigur. United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og gat að einhverju leyti bjargað tímabilinu þarna, en svo varð ekki.

Stuðningsmenn United voru eðlilega pirraðir eftir leik og fengu bæði Andre Onana og Luke Shaw til að mynda á baukinn, en sá síðarnefndi leit illa út í marki Brennan Johnson í kvöld.

Þá þótti Rasmus Hojlund ekki heilla í kvöld og eru margir komnir með algjörlega nóg á danska framherjanum, sem kostaði 72 milljónir punda fyrir síðustu leiktíð.

Þá kalla margir eftir því að Mason Mount leiti annað eftir leik kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt