fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að fá sig fullsadda á nokkrum leikmönnum og létu margir það í ljós á samfélagsmiðlum eftir tap gegn Tottenham í kvöld.

Liðin mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og vann Tottenham 1-0 sigur. United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og gat að einhverju leyti bjargað tímabilinu þarna, en svo varð ekki.

Stuðningsmenn United voru eðlilega pirraðir eftir leik og fengu bæði Andre Onana og Luke Shaw til að mynda á baukinn, en sá síðarnefndi leit illa út í marki Brennan Johnson í kvöld.

Þá þótti Rasmus Hojlund ekki heilla í kvöld og eru margir komnir með algjörlega nóg á danska framherjanum, sem kostaði 72 milljónir punda fyrir síðustu leiktíð.

Þá kalla margir eftir því að Mason Mount leiti annað eftir leik kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi