fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne lék sinn síðasta heimaleik með Manchester City í gær en félagið ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning.

De Bruyne er samkvæmt Fabrizio Romano með tvö tilboð á borði sínu sem hann íhugar alvarlega.

Annað er frá Napoli sem er sagt bjóða De Bruyne gull og græna skó fyrir að koma til Ítalíu.

Eiginkona hans fór til Napoli á dögunum og skoðaði aðstæður og skoðaði möguleg húnsæði fyrir fjölskylduna.

De Bruyne er einnig sagður spenntur fyrir því að fara til Bandaríkjana en Chiago Fire gerði honum tilboð í apríl.

Tilboðið er enn í boði fyrir De Bruyne og mun hann taka ákvörðun með fjölskyldu sinni á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni