fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður allt undir í Bilbao í kvöld þegar Manchester United og Tottenham mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Búist er við miklu fjöri en liðin hafa bæði átt hörmulegu gengi að fagna deildina.

Það er hins vegar tækifæri til að bjarga tímabilinu í kvöld og tryggja sér farmiða í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Nokkur meiðsli hafa herjað á bæði lið en svona er talið að byrjunarliðin verði.

Manchester United XI (3-4-2-1) : Onana; Mazraoui, Maguire, Yoro; Amad, Ugarte, Casemiro, Dorgu; Garnacho, Fernandes; Højlund.

Tottenham XI (4-4-2): Vicario; Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Johnson, Bentancur, Bissouma, Son; Solanke, Richarlison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona