fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður allt undir í Bilbao í kvöld þegar Manchester United og Tottenham mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Búist er við miklu fjöri en liðin hafa bæði átt hörmulegu gengi að fagna deildina.

Það er hins vegar tækifæri til að bjarga tímabilinu í kvöld og tryggja sér farmiða í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Nokkur meiðsli hafa herjað á bæði lið en svona er talið að byrjunarliðin verði.

Manchester United XI (3-4-2-1) : Onana; Mazraoui, Maguire, Yoro; Amad, Ugarte, Casemiro, Dorgu; Garnacho, Fernandes; Højlund.

Tottenham XI (4-4-2): Vicario; Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Johnson, Bentancur, Bissouma, Son; Solanke, Richarlison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu