fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur opinberað leikmannahóp sinn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham á morgun.

Það eru högg skorðin í vörninni en Matthijs de Ligt snýr ekki aftur í tæka tíð fyrir leikinn. Þá nær Lisandro Martinez honum ekki.

Joshua Zirkzee snýr hins vegar aftur í hópinn, en talið var að hann yrði frá út leiktíðina.

Þá ná bæði Diogo Dalot og Leny Yoro leiknum, en þátttaka þeirra var talin í hættu.

Leikurinn annað kvöld skiptir liðin öllu máli. Eru þau í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en sigur í Evrópudeildinni færir sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Hér að neðan er hópur United í heild.

Markverðir
Altay Bayindir
Tom Heaton
Dermot Mee
Andre Onana

Varnarmenn
Harry Amass
Patrick Chinazaekpere Dorgu
Diogo Dalot
Jonny Evans
Tyler Fredricson
Ayden Heaven
Victor Lindelof
Harry Maguire
Noussair Mazraoui
Luke Shaw
Leny Yoro

Miðjumenn
Casemiro
Toby Collyer
Christian Eriksen
Bruno Fernandes
Kobbie Mainoo
Mason Mount
Manuel Ugarte

Sóknarmenn
Amad
Alejandro Garnacho
Rasmus Hojlund
Joshua Zirkzee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina