fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Burgos blaðamaður í Argentínu segir að fjögur stórlið í Evrópu hafi sett sig í samband við Emi Martinez markvörð Aston Villa.

Villa ætlar að selja Martinez í sumar, hann og Unai Emery hafa ekki alltaf átt skap saman og vill Villa fara aðra leið.

„Hann getur farið frá Villa í sumar, stórlið hafa sett sig í samband við hann,“ segir Burgos.

Burgos segir að Manchester United, Chelsea, Barcelon og Atletico Madrid hafi öll verið í sambandi við kappann.

Vitað er að bæði Chelsea og United hefðu áhuga á að skoða stöðu markvarðar í sumar en staða hans ætti að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Í gær

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“