fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Burgos blaðamaður í Argentínu segir að fjögur stórlið í Evrópu hafi sett sig í samband við Emi Martinez markvörð Aston Villa.

Villa ætlar að selja Martinez í sumar, hann og Unai Emery hafa ekki alltaf átt skap saman og vill Villa fara aðra leið.

„Hann getur farið frá Villa í sumar, stórlið hafa sett sig í samband við hann,“ segir Burgos.

Burgos segir að Manchester United, Chelsea, Barcelon og Atletico Madrid hafi öll verið í sambandi við kappann.

Vitað er að bæði Chelsea og United hefðu áhuga á að skoða stöðu markvarðar í sumar en staða hans ætti að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum