fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra fyrrum bakvörður Manchester United getur ekki mætt á úrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni á morgun vegna andláts í fjölskyldunni.

Evra þarf að fara til Parísar í útför hjá systur sinni sem hafði háð langa baráttu við krabbamein.

„Ég ætlaði að mæta á úrslitaleikinn og styðja ykkur, því miður þarf ég að fara í útför hjá systir minni. Hún hafði barist við krabbamein í 20 ár,“ sagði Evra í myndskeiði.

Hann biður leikmenn liðsins að berjast, það er eina krafan að menn leggi allt í sölurnar.

„Hún barðist, það er það sem ég vil fá frá ykkur. Berjist, fyrir stuðningsmennina, starfsliðið og fólkið í Manchester. Það eru engar afsakanir.“

„Ég hef trú á Amorim, gefið af ykkur drengir. Tottenham hefur miklu að tapa eins og við, þetta er stórt tækifæri fyrir bæði lið.“

„Við erum Manchester United, fólkið trúir á ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall