fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra fyrrum bakvörður Manchester United getur ekki mætt á úrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni á morgun vegna andláts í fjölskyldunni.

Evra þarf að fara til Parísar í útför hjá systur sinni sem hafði háð langa baráttu við krabbamein.

„Ég ætlaði að mæta á úrslitaleikinn og styðja ykkur, því miður þarf ég að fara í útför hjá systir minni. Hún hafði barist við krabbamein í 20 ár,“ sagði Evra í myndskeiði.

Hann biður leikmenn liðsins að berjast, það er eina krafan að menn leggi allt í sölurnar.

„Hún barðist, það er það sem ég vil fá frá ykkur. Berjist, fyrir stuðningsmennina, starfsliðið og fólkið í Manchester. Það eru engar afsakanir.“

„Ég hef trú á Amorim, gefið af ykkur drengir. Tottenham hefur miklu að tapa eins og við, þetta er stórt tækifæri fyrir bæði lið.“

„Við erum Manchester United, fólkið trúir á ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi