fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 13:30

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, fyrrum leikmaður Manchester United og Chelsea og nú Lyon, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir hylja merki til stuðnings LGBTQ+ um helgina.

Um herferð til stuðnings málefninu er að ræða og voru allir leikmenn með merki á erminni, sem Matic hafði þó hulið.

Dæmi eru um að leikmenn í franska boltanum geri þetta en Mohamed Camara fékk fjögurra leikja bann fyrir svipað athæfi í leik með Monaco í fyrra.

Það má því ætla að Matic hljóti álíka refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Í gær

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær