fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 13:00

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur gagnrýnt enska knattspyrnusambandið fyrir það að úrslitaleikur enska bikarsins sé í dag gegn Crystal Palace.

Guardiola er ekki ánægður þar sem City sem er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti þarf að spila gegn Bournemouth þremur dögum seinna.

Bæði Manchester United og Tottenham fengu að spila í gær vegna úrslitaleik Evrópudeildarinnar en City þarf að taka því að fá töluvert færri frídaga fyrir sinn mikilvæga leik í deild.

,,Tottenham spilar gegn Aston Villa á föstudag vegna úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Það er góð ákvörðun – ég er ekki að vera kaldhæðinn,“ sagði Guardiola.

,,Enska úrvalsdeildin tók góða ákvörðun. Við erum alltaf að spila útsláttarleiki á miðvikudögum á útivelli og svo svo næsta leik á laugardag.“

,,Við höfum barist gegn þessari stöðu í níu ár, á hverju einasta tímabili. Við munum spila aftur á þriðjudaginn gegn mjög öflugu liði í Bournemouth sem eru að berjast um sæti í Evrópudeildinni og við þurfum að taka því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum