fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er í leit að miðverði fyrir félagaskiptagluggann í sumar og eru þrjú nöfn á blaði.

Það virðist líklegast að Dean Huijsen, tvítugur leikmaður sem hefur slegið í gegn með Bournemouth á leiktíðinni, endi hjá Real Madrid.

Spánverjinn er með 50 milljóna punda klásúlu í samningi sínum og þráir heitt að spila fyrir Real Madrid. Hefur hann einnig vakið áhuga félaga eins og Chelsea og Liverpool.

Þá er Ibrahima Konate hjá Liverpool einnig á óskalistanum, en hann á ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Loks er Saliba leikmaður sem Real Madrid dreymir um að fá en það yrði sennilega of dýrt í sumar. Frakkinn á tvö ár eftir af samningi sínum hjá Arsenal en hann hefur lengi verið orðaður við Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann