fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö félög í ensku úrvalsdeildinni skoða þann möguleika að sækja Mason Greenwood frá Marseille í sumar. Telegraph segir frá.

Greenwood er á sínu fyrsta tímabili hjá Marseille eftir að hafa verið keyptur þangað frá Manchester United síðasta sumar. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Getafe á Spáni.

Enski sóknarmaðurinn er hins vegar sagður með heimþrá og vill hann aftur til Englands, þaðan sem hann í raun neyddist til að fara í kjölfar ásakanna um kynferðisbrot þar í landi eins og mikið var fjallað um á sínum tíma.

Það eru einmitt skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt til Englands vegna fortíðar hans. Telegraph segir að á meðal fjölskyldu hans og vina sé það staðan einnig og að sumir telji hann ekki tilbúinn í að snúa aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?